Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir
“Fólk sem maður hittir og kynnist, persónu þess og eiginleikum og hvernig það tekur á sínu lífi, hefur alltaf haft mikil áhri á mig, á ýmsum sviðum. Stundum eru leikarar spurðir að því hvaða leikarar hafa haft áhrif á þá en alls konar fólk hefur haft áhrif á mig.”