“Ég var að þreifa fyrir mér mjög lengi og komst aldrei að almennilegri niðurstöðu varðandi hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég var í fimleikum í langan tíma...að laumaðist því stundum að mér í hvaða fagi ég gæti nýtt fimleikana áfram eftir að hafa í fimmtán ár varið fjórum til sex tímum á dag í íþróttina. Það hvarflaði einhvern tímann að mér að líklega gæti leiklist verið leið til að brúa þetta bil.”