“Maður getur hugsað sína hluti þúsund sinnum í hringi og verið engu nær því að sjá þá í réttu ljósi en þegar maður setur þá niður á blað, fer að vinna með þá sem sögu, þá öðlast maður stundum nýtt sjónarhorn og fjarlægð. Fjarlægðin er nauðsynleg, ef vel á að takast til, maður verður að ná hlutlausri sýn á sjálfan sig.”